Skip to main content

Ferskvatnsflutningar gegnum Reyðarfjörð?

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 06. maí 2009 15:27Uppfært 08. jan 2016 19:20

Bandaríska drykkjavörufyrirtækið Scissortail Beverages hefur sent Fjarðabyggð fyrirspurn vegna mögulegrar starfsemi fyrirtækisins á Reyðarfirði. Bæjarráð tók málið fyrir á fundi sínum í gær. Scissortail Beverages dreifir og selur drykkjarvöru og þar með talið vatn. Fyrirtækið auglýsir á veraldarvefnum til sölu íslenskt vatn sem flutt verði ýmist frá Reyðarfirði eða Reykjavík og er lágmarkspöntun 6340 gallon og vatnið flutt út í stálgeymum eða svokallaðri vatnsblöðru sem tekur tuttugu og fjögur þúsund lítra, eða lágmarkspöntun.

vatnsflaska.jpg

Bandaríska drykkjavörufyrirtækið Scissortail Beverages hefur sent Fjarðabyggð fyrirspurn vegna mögulegrar starfsemi fyrirtækisins á Reyðarfirði. Bæjarráð tók málið fyrir á fundi sínum í gær. Scissortail Beverages dreifir og selur drykkjarvöru og þar með talið vatn. Fyrirtækið auglýsir á veraldarvefnum til sölu íslenskt vatn sem flutt verði ýmist frá Reyðarfirði eða Reykjavík og er lágmarkspöntun 6340 gallon og vatnið flutt út í stálgeymum eða svokallaðri vatnsblöðru sem tekur tuttugu og fjögur þúsund lítra, eða lágmarkspöntun.

vatnsflaska.jpg