Ferskvatnsflutningar gegnum Reyðarfjörð?

Bandaríska drykkjavörufyrirtækið Scissortail Beverages hefur sent Fjarðabyggð fyrirspurn vegna mögulegrar starfsemi fyrirtækisins á Reyðarfirði. Bæjarráð tók málið fyrir á fundi sínum í gær. Scissortail Beverages dreifir og selur drykkjarvöru og þar með talið vatn. Fyrirtækið auglýsir á veraldarvefnum til sölu íslenskt vatn sem flutt verði ýmist frá Reyðarfirði eða Reykjavík og er lágmarkspöntun 6340 gallon og vatnið flutt út í stálgeymum eða svokallaðri vatnsblöðru sem tekur tuttugu og fjögur þúsund lítra, eða lágmarkspöntun.

vatnsflaska.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.