Ekki frístundastyrkir í ár

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að greiða ekki frístundastyrki í haust vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna og ungmenna eins og verið hefur undanfarin ár. Sparar það sveitarfélaginu allt að þremur milljónum króna á árinu. Áfram verður ókeypis í sund fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri en gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum hækkar frá og með næstu áramótum.

sund.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.