Ekki friðlýst að svo stöddu

Í tillögu umhverfisnefndar Alþingis er farið fram á að Egilsstaðaskógur og Egilsstaðaklettar verði tekin út af friðlýsingaráætlun næstu fimm ára, en gert var ráð fyrir að friðlýsa þrettán svæði í landinu á því tímabili. Í nefndaráliti segir meðal annars að rétt sé að fella Egilsstaðaskóg og Egilsstaðakletta brott úr áætlun fyrir þetta tímabil þar sem ljóst sé að hluteigandi aðilar, þar á meðal landeigendur, séu friðlýsingu mótfallnir.

egilsstair-birki.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.