Egilsstaðaskóli til sýnis á morgun

Á morgun, föstudaginn 18. september, milli kl. 14 og 18, verður ný viðbygging Egilsstaðaskóla til sýnis fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og aðra.  Í haust var kennslurými nýrrar bygginar tekið í notkun, þ.e. almennar kennslustofur og sérgreinastofur. Stefnt er að því að sá hluti nýbyggingarinnar sem hýsir hverfismiðstöðina, með sal, mötuneyti og sérútbúnum stofum, verði tekinn í notkun haustið 2010. Á sama tíma er stefnt að því að búið verði að endurbæta eldri hluta skólabyggingarinnar.

egilsstaaskli1.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.