Braut lög um dýravernd og búfjárhald

Bóndi á Stórhól í Hamarsfirði hefur verið dæmdur til greiðslu sektar vegna brota á lögum um dýravernd og búfjárhald. Greiðslan nemur 80 þúsund krónum. Héraðsdómur Austurlands úrskurðaði þetta í vikunni. Auk vanfóðrunar þótti ákæruvaldinu umgengni á jörðinni refsiverð en mikill óþefur er sagður hafa legið frá lambs- og hundshræjum sem fundust nálægt fjárhúsinu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.