Skip to main content

Borgfirðingar sjá fyrir sér áhrif fyrningaleiðar

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 31. maí 2009 13:11Uppfært 08. jan 2016 19:20

Á borgarfjordureystri.is er greint frá fyrstu útgerðinni sem farið hafi á hvolf vegna yfirvofandi fyrningarleiðar í sjávarútvegi þótt áætlanir stjórnvalda séu ekki enn komnar til framkvæmda. Vefurinn birtir myndir af bát Bergbjarnar og Móra Group ehf. á hvolfi – enda ætla margir að slíkt verði örlög útgerða gangi fyrirætlanirnar eftir.

Á borgarfjordureystri.is er greint frá fyrstu útgerðinni sem farið hafi á hvolf vegna yfirvofandi fyrningarleiðar í sjávarútvegi þótt áætlanir stjórnvalda séu ekki enn komnar til framkvæmda. Vefurinn birtir myndir af bát Bergbjarnar og Móra Group ehf. á hvolfi – enda ætla margir að slíkt verði örlög útgerða gangi fyrirætlanirnar eftir.