700IS Hreindýraland hefst á morgun

Alþjóðlega kvikmynda- og myndbandshátíðin 700IS Hreindýraland opnar annað kvöld með pomp og prakt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
700IS hverfist í ár um myndbandsinnsetningar átta listamanna. Fjórir gestasýningarstjórar frá svipuðum hátíðum eru einnig komnir á svæðið og sýna verk sín.
Sjá nánar á vefnum www.700.is. Hér í framhaldinu er birt dagskrá hátíðarinnar.

700is_juliesparsdamkjaer.jpg

21. mars – 28. mars 2009


 
Dagskrá

 

Laugardagurinn 21. mars


20:00 Opnun hátíðarinnar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum


21.30 Opnunarpartý í Valaskjálf klukkan 21.30, Danny Deluxxx, Maggi Noem og Gísli Galdur VJ/DJs!

 

 

Sunnudagurinn 22. mars


12:00 Listamannaganga og spjall, listamennirnir sem eru með innsetningar
í Sláturhúsinu ganga um Sláturhúsið og tala um verk sín.

14:00 - 18:00 CologneOFF á Skriðuklaustri


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


20:00 Örebro video art screening Skaftfell

 

 

Mánudagurinn 23. mars


12:00 Listamannaganga og spjall, listamennirnir sem eru með innsetningar
í Sláturhúsinu ganga um Sláturhúsið og tala um verk sín.


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


20:00 Moves, Movement on screen á Eiðum

 

 

Þriðjudagurinn 24. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


19:30 Þekkingarsetrið sýnir VAIA, prógram frá Spáni

 

 

Miðvikudagurinn 25. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum

 

 

Fimmtudagurinn 26. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum

 

 

Föstudagurinn 27. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum

 

 

Laugardagurinn 28. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


14:00 - 18:00 Skriðuklaustur CologneOFF

 

 

 

Mynd: Úr verki Julie Sparsdam Kjaer.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.