Loðnuvertíðin er á lokametrunum

Loðnuvertíðinni er að ljúka. Börkur NK er á leið til Neskaupstaðar með rúmlega 1.900 tonn og er það síðasti farmurinn sem berast mun til Neskaupstaðar á vertíðinni.

Lesa meira

Alltaf með augun opin fyrir augnlæknum

Uppbókað varð á tveimur klukkustundum í tíma fyrir almenning hjá augnlækni sem væntanlegur er austur til Neskaupstaðar síðar í mánuðinum. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands segir mikla ásókn í þjónustu augnlækna á svæðinu og reynt sé að auka framboð á henni, sem og annarri sérfræðiþjónustu.

Lesa meira

Fjarðabyggð og Vopnafjörður orðin Barnvæn sveitarfélög

Sveitarfélögin Fjarðabyggð og Vopnafjarðarhreppur, ásamt þremur öðrum sveitarfélögum, hafa undritað samstarfssamning við UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytið um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.


Lesa meira

Tæpar 150 milljónir í austfirska ferðamannastaði

Tæplega 150 milljónir var í dag veitt til austfirskra verkefna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þjónustuhús við Hengifoss fær næst hæstu upphæðina á landsvísu, 55 milljónir króna.

Lesa meira

Rúmar 100 milljónir austur úr landsáætlun

104,5 milljónum króna var í dag úthlutað úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða til ferðaþjónustu til sex austfirska verkefna. Um þriðjungur fjárins fara í framkvæmdir á Teigarhorni í Berufirði.

Lesa meira

Úrskurðaður í farbann eftir árás á vinnufélaga

Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Austurlands um farbann yfir erlendum ríkisborgara sem grunaður er um að hafa ætlað að fara úr landi til að komast undan lögreglurannsókn. Honum er gefið að sök að hafa kinnbeinsbrotið samstarfsfélaga sinn.

Lesa meira

Velheppnaður prufutúr hjá nýja Berki

Nýi Börkur, sem er í smíðum hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku, fór í prufutúr í síðustu viku. Gekk prufutúrinn afskaplega vel í alla staði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.