Vísinda- og fræðadagur HSA

hsalogo.gif
Heilbrigðisstofnun Austurlands stendur á morgun í fyrsta sinn fyrir eigin vísinda- og fræðadegi. Síðustu mánuði hafa sérfræðingar stofnunarinnar flutt ýmis erindi um rannsóknir sem gerðar hafa verið innan stofnunarinnar. Fræðadagurinn verður í Egilsbúð í Neskaupstað.

Dagskrá

10:30 Björn Magnússon læknir FSN : Setning á vísindadegi
10:40 Guðlaug Friðgeirsdóttir sálfræðinemi : Hvað einkennir þá sem ná árangri í offitumeðferð á FSN? (FSN og sálfræðideild HÍ) 
11:00 Bjarni Kristinn Gunnarson sálfræðinemi : Langtímaáhrif offitumeðferðar á þyngd, andlega líðan og lífsgæði (FSN og sálfræðideild HÍ)
11:20 Kjartan Bragi Valgeirsson læknanemi : Gildi þolprófa við greiningu kransæðaþrengsla (FSN og læknadeild HÍ) 
11:40 Dr. Marta Guðjónsdóttir lektor við læknadeild HÍ : Öndun í blíðu og stríðu (eigin rannsóknir)
12:10-13:00 : Hádegishlé
13:00 Björn Magnússon læknir  FSN : Lungnasmækkanir (að hluta eigin rannsóknir)
13:20 Guðný Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur FSN : Algengi og kostnaðargreining sára á Austurlandi/ Evrópsku Sárasamtökin
13:40 Erla Björnsdóttir doktorsnemi í sálfræði við HÍ : Kæfisvefn, svefnleysi og meðferð (Læknadeild HÍ) (eigin rannsóknir)
14:10 Orri Smárason sálfræðingur  hjá HSA: HAM fyrir unglinga (fyrirhuguð rannsókn)
14:30-14:50 Kaffihlé
14:50 Sigrún Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur Seyðisfirði  : Gæðavísar RAÍ mats hjá HSA Seyðisfirði
15:10 Gunnar Björn Gunnarsson læknir FSN : „Loðnan er lævís og lipur“   forvitnilegt ekta austfirskt sjúkratilfelli
15:40 Björn Magnússon læknir  FSN : Lokaorð ásamt kynningu á fyrirhugaðri rannsókn  á áreynslu og vöðvaskemmdum
16:00-17:00: Léttar veitingar og umræður

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar