Tveir mikilvægir fundir um Seyðisfjörð í dag

Tveir mikilvægir fundir um Seyðisfjörð verða haldnir í dag. Um er að ræða aukafund í sveitarstjórn Múlaþings og stjórnarfund hjá Ofanflóðasjóði.

Á vefsíðu Múlaþings segir að fimmti fundur sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 6. janúar 2020 og hefst klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum á Youtube rás sveitarfélagsins.

Aðeins eitt mál er á dagskrá fundarins það er skriðuföll á Seyðisfirði.

Á fundi Ofanflóðasjóðs sem hefst á sama tíma í dag eru skriðuföllin einnig eina málið á dagskrá.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.