Tekjur Austfirðinga 2018: Djúpavogshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður 1.537.570 kr.
Magnús Hreinsson lögreglumaður 1.495.772 kr.
Pálmi Fannar Smárason sjómaður 1.467.208 kr.
Jónatan Þórðarson fiskeldisfræðingur 1.362.384 kr.
Hjálmar Guðmundsson vélstjóri 1.325.718 kr.
Stefán Þór Kjartansson stýrimaður 1.291.498 kr.
Brynjólfur Einarsson fiskeldismaður 1.225.993 kr.
Gunnar Steinn Gunnarsson framleiðslustjóri 1.218.960 kr.
Auðbergur Jónsson læknir 1.199.651 kr.
Gauti Jóhannesson sveitarstjóri 1.162.406 kr.
Guðlaugur Birgisson sjómaður 1.086.497 kr.
Arnór Magnússon verkstjóri 1.029.452 kr.
Egill Egilsson húsasmíðameistari 1.009.766 kr.
Þór Jónsson sjómaður 927.044 kr.
Jón Ingvar Hilmarsson sjómaður 917.041 kr.
Elís Hlynur Grétarsson framkvæmdastjóri 915.875 kr.
Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður 912.872 kr.
Andrés Skúlason forstöðumaður og oddviti 886.802 kr.
Guðmundur Kristinsson bóndi 856.661 kr.
Tomaz Jereb 846.475 kr.
Magnús Kristjánsson vélstjóri 846.261 kr.
Brynjólfur Reynisson sjómaður 837.346 kr.
Hafliði Sævarsson bóndi 833.715 kr.
Sveinn Kristján Ingimarsson fiskeldisfræðingur 830.399 kr.
Krzysztof Roman Gutowski sjómaður 829.327 kr.
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skólastjóri 824.308 kr.
Sjöfn Jóhannesdóttir sóknarprestur 795.213 kr.
Þorbjörg Sandholt aðstoðarskólastjóri 758.897 kr.
Kári Snær Valtingojer rafvirki 736.784 kr.
Rán Freysdóttir innanhússarkitekt 684.839 kr.
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir leikskólastjóri 667.956 kr.
Vilhjálmur B. Benediktsson framkvæmdastjóri 666.646 kr.
Karl Eiríkur Guðmundsson sjómaður 648.970 kr.
Matthías Baldur Auðunsson verkstjóri 634.029 kr.
Ingi Ragnarsson snillingur 555.366 kr.
Bergþóra Birgisdóttir matráður 381.675 kr.
Björgvin Rúnar Gunnarsson bóndi 353.159 kr.
Natan Leó Arnarsson atvinnuslammari 289.928 kr.
Svavar Pétur Eysteinsson bóndi og fjölllistamaður 157.677 kr.
Berglind Häsler bóndi 137.666 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar