Sameining samþykkt á Seyðisfirði

Íbúar á Seyðisfirði samþykktu í kvöld sameiningu við Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepp og Djúpavogshrepp.

Á kjörskrá voru 509. Greidd atkvæði á kjörstað voru 360 sem gerir alls 70,7% kjörsókn.

Já sögðu 312 eða 86,6%. Nei sögðu 45 eða 12,5%
Auðir og ógildir: 3 eða 0,08%


Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar