Sameining samþykkt á Borgarfirði

Íbúar á Borgarfirði eystra samþykktu í dag sameiningu við Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstað og Djúpavogshrepp.

Á kjörskrá voru 95. Alls greiddu 68 atkvæði, 52 á kjörstað en 16 utankjörfundar. Kjörsókn var því 71,6%.

Já sögðu 44 eða 65,7%. Nei sögðu 17 eða 25%.
Auðir seðlar og ógildir: 7 eða 10,3%.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar