Göngumanni bjargað úr sjálfheldu

Björgunarsveitir á Austurlandi voru kallaðar út um miðjan dag í gær tli að aðstoða sem kominn var í sjálfheldu í Tungudal inn af Fáskrúðsfirði.


Vegna mikilla vatnavaxta hafði hækkað í á sem maðurinn treysti sér ekki yfir. Björgunarsveitarmenn komu manni og línu yfir vatnsfallið.

Göngumaðurinn var færður í flotgalla og hjálpað yfir ána og til byggða. Hann var orðinn þreyttur og kaldur.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.