Fellabær í morgunljómann

Það var grátt yfir á líta á Héraði í morgun þegar íbuar risu úr rekkju. Ætla má að snjór sé á fjöllum og fjallvegum. fellabaer_snjor.jpgÞað er ekki eins og það sé kominn 20. mai þegar litið er yfir foldu á Fljótsdalshéraði.  Snjöföl yfir jörðu og alhvítt með skefli í fjöll.  Sauðburði að mestu lokið í sveitum og nauðsinlegt að hýsa lambfé og taka fé ágjöf að nýju, fé sem var komið út á græn grös. Færð erfið á fjallvegum, kóf og ofankoma og ófært yfir þá erfiðustu, snjóruðningstæki tekin fram til að halda helstu leiðum þokkalega færum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.