Einn Austfirðingur á lista Dögunar

Guðríður Tryggvadóttir, afgreiðslumaður í Neskaupstað, er eini einstaklingurinn með lögheimili á Austurlandi sem sæti á á lista Dögunar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Hún skipar fjórða sæti listans.


Listinn í heild sinni:

1. Sigurður Eiríksson, ráðgjafi, Eyjafjarðarsveit
2. Hólmfríður Sólveig Haraldsdóttir, ferðamálafræðingur, Akureyri
3. Erling Ingvason, tannlæknir, Akureyri
4. Guðríður Traustadóttir, afgreiðslumaður, Neskaupstað
5. Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri, Akureyri
6. Stefanía Vigdís Gísladóttir, ritari, Reykjavík
7. Árni Pétur Hilmarsson, grafískur hönnuður, Aðaldal
8. Arnfríður Arnardóttir, myndlistamaður, Akureyri
9. Sigurjón Sigurðsson, húsasmiður. Akureyri.
10. Rósa Björg Helgadóttir, leiðsögumaður, Seltjarnarnesi
11. Ólafur Ingi Sigurðarson, nemi, Eyjafjarðarsveit
12. Sindri Snær Konráðsson, nemi, Akureyri
13. Völundur Jónsson, þjónustustjóri, Akureyri
14. Jóhanna G. Birnudóttir, listamaður, Akureyri
15. Einar O. Ingvason, starfsmaður Becromal, Akureyri
16. Ólafur Þröstur Stefánsson, leiðsögumaður og býflugnabóndi, Mývatni
17. Helga Sigurbjörg Gunnarsdóttir, kennari, Aðaldal
18. Ingunn Stefánsdóttir, eldri borgari, Akureyri
19. Haraldur Helgi Hólmfríðarson, rekstrarstjóri, Selfoss
20. Hannes Örn Blandon, sóknarprestur, Eyjafjarðarsveit.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.