Banaslys í Fljótsdal

Um klukkan 14 í dag barst lögreglu tilkynning um slasaðan einstakling í Suðurdal í Fljótsdals.

Kona í fjallgöngu hafði slasast og lést hún af völdum þeirra áverka sem hún varð fyrir.


Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og ekki verða gefnar upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.