Lögreglan stöðvaði leyfislausa fólksflutninga

Lögreglan á Egilsstöðum sektaði í dag erlendan ferðamann sem tók upp í farþega á sérútbúinn vörubíl án þess að hafa nokkur leyfi til fólksflutninga.


Ökumaðurinn hafði útbúið gám aftan á bílinn með plássi fyrir farþega. Þegar lögreglan hafði afskipti af honum sátu sex þar en útbúnaður bílsins var ekki í samræmi við lög og því ökumaðurinn ekki með leyfi til fólksflutninganna.

Hann var sektaður og farþegarnir þurftu að taka leigubíl til að komast á leiðarenda.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.