Tekjur Austfirðinga 2014: Djúpavogshreppur

djupivogur 280113 0018 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður 2.702.784 kr.
Þórarinn Baldursson læknir 1.801.392 kr.
Stefán Þór Kjartansson stýrimaður 1.752.502 kr.
Hjálmar Guðmundsson sjómaður 1.594.102 kr.
Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður 1.363.275 kr.
Auðbergur Jónsson læknir 979.523 kr.
Hilmar Jónsson útgerðarmaður 915.935 kr.
Karl Eiríkur Guðmundsson sjómaður 872.956 kr.
Þór Jónsson verkamaður 872.049 kr.
Jón Ingvar Hilmarsson sjómaður 865.580 kr.
Jón Ingi Jóhannesson stýrimaður 840.439 kr.
Ómar Enoksson verkstjóri 824.096 kr.
Brynjólfur Reynisson laxeldismaður 818.990 kr.
Pálmi Fannar Smárason sjómaður 803.110 kr.
Kristinn Pétursson útgerðarmaður 768.181 kr.
Gauti Jóhannesson sveitarstjóri 767.072 kr.
Vilhjálmur B. Benediktsson framkvæmdastjóri 765.700 kr.
Guðmundur Kristinsson bóndi 745.931 kr.
Ragnar Eiðsson bóndi 738.031 kr.
Nökkvi Fannar Flosason vigtarmaður 718.464 kr.
Þröstur Leó Stefánsson pípulagningamaður 715.778 kr.
Sigurjón Stefánsson stjórnarformaður 711.403 kr.
Magnús Hreinsson lögreglumaður 710.390 kr.
Gunnlaugur Birgisson sjómaður 698.462 kr.
Ólafur Áki Ragnarsson verkefnastjóri 695.178 kr.
Björgvin Ragnar Einarsson sjómaður 650.737 kr.
Brynjólfur Einarsson sjómaður 645.259 kr.
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skólastjóri 639.443 kr.
Sveinn Kristján Ingimarsson fiskeldisfræðingur 634.240 kr.
Andrés Skúlason forstöðumaður og oddviti 557.254 kr.
Arnór Magnússon verkstjóri 545.466 kr.
Kári Snær Valtingojer rafvirki 543.229 kr.
Rán Freysdóttir innanhússarkitekt 477.957 kr.
Þórir Stefánsson hótelhaldari 457.644 kr.
Þór Vigfússon listamaður 303.512 kr.
Hafliði Sævarsson bóndi 193.286 kr.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.