Tjónið á Seyðisfirði nemur nær milljarði króna

Alls voru tilkynnt 14 stór tjón til Náttúruhamfaratrygginga Íslands (NTÍ) á síðasta ári. Þar af var langmesta tjónið vegna skriðufallana á Seyðisfirði. Nemur það tjón 930 milljónum kr. það sem af er í bókum sjóðsins en uppgjöri er lokið í 92% tilvika.


Lesa meira

Vonast til að háskólasamstarf efli Austurlands

Forsvarsmenn skoska háskólans University of the Highlands and Islands (UHI) segjast líta björtum augum til væntanlegs samstarfs á sviði háskólastarf og rannsókna sem gert var við sveitarfélagið Múlaþing í mars.

Lesa meira

Búið að myndskreyta flugstöðina á Egilsstöðum

Farþegar sem leið eiga um Egilsstaðaflugvöll þessa dagana hafa tekið eftir því að búið er að teikna veggi flugstöðvarinnar með myndum. Myndum sem hafa tilvísun í sögu og náttúru Austurlands og eru til þess gerðar að bjóða gesti og gangandi velkomna í fjórðunginn.

 

Lesa meira

Nýr björgunarbátur væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar

Gengið hefur verið frá samkomulagi við bátasmiðjuna Rafnar um smíði á nýjum björgunarbát fyrir björgunarsveitina Geisla á Fáskrúðsfirði. Fleiri austfirskar björgunarsveitir hafa að undanförnu uppfært tækjakost sinn.

Lesa meira

Bæjarstjóranum fannst frábært að aka rafskutlu

“Þetta var alveg frábært. Ég reikna með að nota þetta tæki aftur ef færi gefst á,” segir Björn Ingimarsson bæjarstjóri Múlaþings eftir að hafa ekið rafskutlu á vegum Hopp stuttan hring við bæjarstjórnarskrifstofurnar í hádeginu. Þetta var í fyrsta sinn sem Björn ekur rafskutlu.


Lesa meira

Mjög hægist á kolmunnaveiðunum

Það hefur hægst mjög á kolmunnaveiðinni suður af Færeyjum að undanförnu. Bjarni Ólafsson AK landaði 1.770 tonnum á Seyðisfirði sl. sunnudag og hefur lokið veiðum að sinni. Heimasíðan ræddi við Runólf Runólfsson skipstjóra:

Lesa meira

Fylgjast með umgengni á iðnaðarlóðum

Starfsmönnum Heilbrigðiseftirlits Austurlands hefur verið falið að fylgjast með umgengni á iðnaðarlóðum í fjórðungnum. Heilbrigðisnefnd svæðisins telur henni úrbótavant.

Lesa meira

Bið á að Lokkafín opni aftur á Seyðisfirði

Einhver bið verður á því að hárgreiðslustofan Lokkafín opni aftur á Seyðisfirði. Ása Kristín Árnadóttir eigandi stofunnar hefur að vísu fengið styrk úr Hvatasjóði Seyðisfjarðar til að opna stofuna en pláss liggur ekki á lausu í bænum.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.