Nýr Austurgluggi

Austurglugginn er kominn út, fjölbreyttur og fróðlegur að vanda. Fjallað er meðal annars um fjölmenna gönguviku í Fjarðabyggð, nýstárlegar tónlistarsumarbúðir, fund Framtíðarinnar lifir sem haldinn var nýverið í Möðrudal, jazzhátíð JEA, minningartónleika um Helga Arngrímsson og nýja kvikmynd Steingríms Karlssonar sem tekin verður upp á Austurlandi. Þá er fótbolta vikunnar og öðrum íþróttaviðburðum gerð góð skil, auk annarra íþrótta og frétta. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

bros.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar