Tónleikar í Fellaskóla tileinkaðir Þorsteini Eggertssyni: Myndir

Nemendur poppdeildar Tónlistarskólans í Fellum stóðu nýverið fyrir tónleikum með lögum við texta Þorsteins Eggertssonar í Fellaskóla. Sýningin var tengd saman með texta Ingunnar Snædal um ævintýri Fellamannsins Hlyns. Austurfrétt var á staðnum og fangaði bestu augnablikin.

Lesa meira

Austfirðingar sýna Grænum dögum í HÍ mikinn áhuga

green_days-ad-fs.jpg
Talsverður áhugi er meðal Austfirðinga á Grænum dögum í Háskóla Íslands sem settir verða á mánudag. Þema daganna í ár er sköpun og sjálfbærni í hönnun og listum. Forsvarsmenn daganna segjast hafa ákveðið að taka upp fyrirlestra þemadaganna til að svara eftirspurn að austan.

Lesa meira

Íslensk bíóhelgi á Austurlandi

seydisfjordur.jpg
Íslenskir kvikmyndagerðarmenn og Kvikmyndamiðstöð Íslands standa fyrir íslenskri bíóhelgi í  um helgina í tilefni hækkunar framlaga í Kvikmyndasjóð og stuðnings við greinina í gegnum tíðin. Alls verða sýndar 34 myndir á 18 sýningarstöðum víðs vegar um landið. Á Austurlandi er sýnt er á Vopnafirði, Egilsstöðum og Seyðisfirði. 

Lesa meira

Krossar og þakkir á Skriðuklaustri

krossar_thakkir_klaustur.jpg
Sunnudaginn 17. mars verða tvær sýningar opnaðar í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri. Um er að ræða páska- og vorsýningar Gunnarsstofnunar.

Lesa meira

Tæknidagur fjölskyldunnar í Fjarðabyggð

taeknidagur_fjolskyldunnar.jpg
Laugardaginn 16. mars verður Tæknidagur fjölskyldunnar  haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands. Tilgangur hans er að vekja athygli á tæknigreinum, vísindum og iðnaði í okkar nánasta umhverfi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar