Nýtt tjaldsvæði á Barrareit við Kaupvang

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs ætlar að hætta við eignarnám á landi Egilsstaða II undir Egilsstaðakolli fyrir tjaldsvæði. Miðbæjarskipulag gerði ráð fyrir nýju tjaldsvæði þar, en nú liggur fyrir að unnt er að hefja framkvæmdir við tjaldsvæði á svonefndum Barrareit við Kaupvang, skammt frá núverandi tjaldsvæði. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í vikunni og bæjarstjóra falið að vinna að framgangi málsins.

fljtsdalshra_lg.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar