Kajakræðari rær í kringum landið

Gísli Friðgeirsson ræðari er nú á leið sinni í umhverfis Ísland á kajak. Ferðin hófst þann 1.júní í Reykjavík og hefur gengið ágætlega. Hann er núna á ferð með fram Suðurströndinni.

 

ImageÍ seinustu viku kom hann við í Neskaupstað, hvíldist og safnaði kröftum í félagsaðstöðu Kaj áður en hann hélt til Breiðdalsvíkur. Félagar frá Kaj tóku vel á móti Gísla i í Loðmundafirði og réru  með honum til Norðfjarðar en einnig komu tveir ræðarar frá Norðfirði á móti þeim áleiðis að Dalatanga og réru með þeim  til baka í heimahöfn Kaj.
Fylgjast má með ferðum Gísla á vefsíðunum www.123.is/kaj og http://www.kayakklubburinn.com/isl/

ÁL

Gísli í hvíldarhöfn á Norðfirði. Mynd: Ari Ben

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar