Gatnagerð í þéttbýli Fjarðabyggðar

Nú standa yfir endurbætur á þjóðvegum í þéttbýli á Eskifirði, Neskaupstað og Reyðarfirði. Eru það einkum malbiksframkvæmdir og stærsti þáttur þeirra á þjóðbrautinni gegnum Neskaupstað. Er þar um að ræða vegkafla frá gamla frystihúsinu að Mána og frá Netagerðinni að Olís.  Einnig er verið að lagfæra skemmdir vegna framkvæmda á vegum RARIK og Mílu,í götum og á gangstéttum.

fjarabygg_gatnaframkvmdir.jpg

 

 

---

Mynd: Gatnaframkvæmdir/mynd af vef Fjarðabyggðar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar