Skip to main content

Gabríel Örn íþróttamaður Neista

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 17. maí 2009 19:43Uppfært 08. jan 2016 19:20

Gabríel Örn Björgvinsson var í dag útnefndur íþróttamaður ársins 2008 hjá Neista á Djúpavogi.

 

ImageGabríel þykir afar efnilegur íþróttamaður í ýmsum greinum, góður námsmaður og hafa prúða framkomu. Viðurkenninguna fékk hann á níutíu ára afmælishátíð Neista sem haldin var á Hótel Framtíð. Fjórir aðrir íþróttamenn, úr sundi og knattspyrnu, voru einnig heiðraðir. Andrés Skúlason og Albert Jensson fengu viðurkenningu fyrir áralangt fórnfúst starf í þágu félagsins.