Fjarðaálsmóti í 4. flokki lokið

Í gær fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni þriðja Fjarðaálsmótið í ár, 4. flokkur karla og kvenna. Mótin fóru vel fram og voru vel lukkuð að flestu leyti. Mætt voru til leiks lið frá Siglufirði, Húsavík, Höfn, úr Fjarðabyggð og af Héraði.

Í  4. flokki kvenna var keppt í einum riðli, fimm lið.

fjri_flokkur_fjarabyggar_vefur.jpg

 

Lokastaðan:

 

Fjarðabyggð I ... 10 stig

Höttur I ................ 9 stig

Sindri ................... 7 stig

Fjarðabyggð II .... 3 stig

Höttur II ................ 0 stig

 

Í keppni A-liða í 4. flokks karla var lokastaðan:

 

Fjarðabyggð ........ 7 stig

Völsungur ............ 5 stig

Höttur ................... 3 stig

KS ......................... 1 stig

 

Og í B-liðum:

Sindri .................. 12 stig

Fjarðabyggð ........ 3 stig (markatalan - fimm mörk í mínus)

Völsungur ............ 3 stig (sjö mörk í mínus)

 

www. leiknirfaskrudsfirdi.123.is/

    

Mynd: Sigurlið Fjarðabyggðar í 4. flokki karla A-lið./MA

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar