Gjaldskrá SVAust

Miðaverð

  1. Blátt er almennur farmiði.
  2. Appelsínugulur er fyrir börn á grunnskólaaldri.
  3. Grænn er farmiði fyrir unglinga að 18 ára aldri, eldri borgara 67 ára og eldri og öryrkja með örorkuskírteini frá Tryggingastofnun.

Allir farþegar leggja fram fjölda miða samkvæmt gjaldsvæðum. Dæmi; ef þrjú gjaldsvæði eru milli staða þá leggja allir fram 3 miða.

Taflan sýnir hve marga miða þarf til að komast á milli staða.

Fjöldi miða og gjaldsvæða milli staða

Gjaldskrá

Gjaldskrá 2017 brot

* Börn á grunnskólaaldri
** Unglingar að 18 ára aldri, eldri borgara 67 ára og eldri og öryrkjar með örorkuskírteini frá Tryggingarstofnun.

Skilgreiningar

Tímabilsmiði: ótakmörkuð notkun einstaklings milli upphafs- og endastöðvar í ákveðna marga mánuði 1,3,6,9 eða 12 mánuði.
Framhaldsskólakort: ótakmörkuð notkun nemanda á önn, annaðhvort haust- eða vorönn. Nemendur sem skráðir eru í framhaldsskóla á viðkomandi önn eiga kost á því að kaupa framhaldsskólakort og þannig ferðast milli allra gjaldsvæða á þessu eina gjaldi alla önnina.

Sveitarfélögum er heimlit að gera viðauka við gjaldskrána fyrir sína íbúa t.d. fyrir eldriborgar, öryrkja og börn.
Nánari upplýsingar eru veittar á skiptiborði Fjarðabyggðar í síma 471 2320.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar