Gjaldskrá SVAust

Miðaverð

  1. Blátt er almennur farmiði.
  2. Appelsínugulur er fyrir börn á grunnskólaaldri.
  3. Grænn er farmiði fyrir unglinga að 18 ára aldri, eldri borgara 67 ára og eldri og öryrkja með örorkuskírteini frá Tryggingastofnun.

Allir farþegar leggja fram fjölda miða samkvæmt gjaldsvæðum. Dæmi; ef þrjú gjaldsvæði eru milli staða þá leggja allir fram 3 miða.

Taflan sýnir hve marga miða þarf til að komast á milli staða

Fjöldi miða og gjaldsvæða milli staða

Gjaldskrá

Gjaldskrá 2017 brot

Skilgreiningar

Tímabilsmiði: ótakmörkuð notkun einstaklings milli upphafs- og endastöðvar í ákveðna marga mánuði 1,3,6,9 eða 12 mánuði.
Framhaldsskólakort: ótakmörkuð notkun nemanda á önn, annaðhvort haust- eða vorönn. Nemendur sem skráðir eru í framhaldsskóla á viðkomandi önn eiga kost á því að kaupa framhaldsskólakort og þannig ferðast milli allra gjaldsvæða á þessu eina gjaldi alla önnina.

Sveitarfélögum er heimlit að gera viðauka við gjaldskrána fyrir sína íbúa t.d. fyrir eldri borgara, öryrkja og börn.
Nánari upplýsingar eru veittar í upplýsingasíma 471 2433 og á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.