Tekjur Austfirðinga 2017: Vopnafjörður

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Baldur Helgi Friðriksson læknir 2.767.142 kr.
Gunnar Björn Tryggvason stýrimaður 2.178.814 kr.
Halldór Gunnar Jónasson sjómaður 1.696.389 kr.
Ólafur Ármannsson vélvirki 1.220.752 kr.
Helgi Sigurðsson bóndi 1.207.127 kr.
Ingólfur Bragi Arason málarameistari 1.187.099 kr.
Ólafur Áki Ragnarsson sveitarstjóri 1.123.883 kr.
Sigurður Kristinsson sjómaður 1.097.066 kr.
Þórunn Egilsdóttir þingmaður 1.056.492 kr.
Jón Ragnar Helgason sjómaður 1.046.563 kr.
Jón Sigurðarson veiðimaður 1.046.563 kr.
Sævar Jónsson sjómaður 1.046.220 kr.
Víðir Davíðsson útgerðarmaður 1.032.263 kr.
Magnús Þór Róbertsson vinnslustjóri 1.031.520 kr.
Guðjón Böðvarsson sjúkraflutningamaður 995.102 kr.
Stefán Grímur Rafnsson vélfræðingur 983.701 kr.
Arnar Már Ellertsson vaktformaður 970.721 kr.
Jóhann Björgvin Marvinsson bóndi 965.471 kr.
Ingólfur Daði Jónsson rafvirki 945.863 kr.
Sigurður Hjaltason 936.492 kr.
Aðalbjörn Björnsson skólastjóri 933.588 kr.
Bárður Jónasson verkstjóri 924.884 kr.
Teitur Helgason vélstjóri 922.083 kr.
Sveinbjörn U. Sigmundsson verksmiðjustjóri 899.590 kr.
Sölvi Kristinn Jónsson smali 876.320 kr.
Magni Hjálmarsson sjóréttar- og siglingafræðingur 873.057 kr.
Þorgrímur Kjartansson gæðastjóri 867.375 kr.
Björn Heiðar Sigurbjörnsson aðstoðarslökkvistjóri 864.186 kr.
Hjörtur Davíðsson lögregluþjónn 857.285 kr.
Höskuldur Haraldsson verkstjóri 844.650 kr.
Sigurður Pétur Alfreðsson vigtarmaður 842.775 kr.
Óskar Kristmansson 828.745 kr.
Svanur Trausti Aðalgeirsson 825.096 kr.
Hjörtur Einarsson 822.556 kr.
Elmar Þór Viðarsson vaktstjóri 810.117 kr.
Axel Örn Sveinbjörnsson raftæknifræðingur 809.817 kr.
Dorota Joanna Burba verslunarstjóri 778.757 kr.
Sigríður Sigþórsdóttir lögregluþjónn 768.733 kr.
Emma Tryggvadóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri 726.486 kr.
Þórður Pálsson bóndi og sláturhússtjóri 696.210 kr.
Fanney Björk Friðriksdóttir vaktformaður 690.311 kr.
Silvia Windmann dýralæknir 600.441 kr.
Magnús Már Þorvaldsson fulltrúi 591.728 kr.
Eyjólfur Sigurðsson bifreiðastjóri 575.802 kr.
Berghildur Fanney Hauksdóttir ferðamálafulltrúi 508.191 kr.
Einar Björn Kristbergsson þjónustustjóri 502.023 kr.
Björn Halldórsson bóndi 353.064 kr.

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar