Tekjur Austfirðinga 2018: Vopnafjarðarhreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði

Baldur Helgi Friðriksson læknir 2.580.646 kr.
Víðir Davíðsson útgerðarmaður 1.539.510 kr.
Halldór Gunnar Jónasson sjómaður 1.526.756 kr.
Þórunn Egilsdóttir þingmaður 1.518.347 kr.
Jóhann Björgvin Marvinsson bóndi 1.396.602 kr.
Ólafur Ármannsson vélvirki 1.321.711 kr.
Ólafur Áki Ragnarsson sveitarstjóri 1.155.016 kr.
Sigurður Kristinsson sjómaður 1.154.929 kr.
Guðjón Böðvarsson sjúkraflutningamaður 1.122.239 kr.
Magnús Þór Róbertsson vinnslustjóri 1.109.751 kr.
Stefán Grímur Rafnsson vélfræðingur 1.103.028 kr.
Sævar Jónsson sjómaður 1.097.175 kr.
Teitur Helgason vélstjóri 1.063.562 kr.
Sigurður Hjaltason vélstjóri 1.007.604 kr.
Elmar Þór Viðarsson vaktstjóri 986.484 kr.
Bárður Jónasson verkstjóri 979.653 kr.
Sveinbjörn U. Sigmundsson verksmiðjustjóri 972.174 kr.
Aðalbjörn Björnsson skólastjóri 996.353 kr.
Ingólfur Daði Jónsson rafvirki 959.724 kr.
Magni Hjálmarsson sjóréttar- og siglingafræðingur 953.489 kr.
Þorgrímur Kjartansson gæðastjóri 946.816 kr.
Höskuldur Haraldsson verkstjóri 946.024 kr.
Einar Skúli Atlason málmsmiður 934.246 kr.
Geirmundur Vikar Jónsson sauðfjárbóndi 924.900 kr.
Rafael Jón Gunnsteinsson sjómaður 918.012 kr.
Hjörtur Einarsson 917.997 kr.
Ingólfur Bragi Arason málarameistari 913.957 kr.
Hjörtur Davíðsson lögregluþjónn 902.322 kr.
Björn Heiðar Sigurbjörnsson iðnverkamaður 901.024 kr.
Sigurður Pétur Alfreðsson vigtarmaður 897.090 kr.
Dorota Joanna Burba verslunarstjóri 895.467 kr.
Sigurjón Haukur Hauksson óðalsbóndi 888.423 kr.
Sölvi Kristinn Jónsson smali 879.947 kr.
Svanur Trausti Aðalgeirsson starfsmaður í fiskimjölsverksmiðju 878.180 kr.
Sigurður Grétar Sigurðsson 874.169 kr.
Jón Sigurðarson veiðimaður 868.438 kr.
Óskar Hrannar Kristmannsson sjómaður 862.812 kr.
Bjarki Björgólfsson lagerstjóri 848.896 kr.
Guðný Sveinsdóttir framkvæmdastjóri 848.779 kr.
Fanney Björk Friðriksdóttir vaktformaður 830.071 kr.
Bjarni Björnsson vélvirki 810.958 kr.
Axel Örn Sveinbjörnsson raftæknifræðingur 786.714 kr.
Sigríður Sigþórsdóttir lögregluþjónn 749.641 kr.
Einar Björn Kristbergsson þjónustustjóri 741.869 kr.
Emma Tryggvadóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri 697.208 kr.
Íris Grímsdóttir hjúkrunardeildarstjóri 694.586 kr.
Magnús Már Þorvaldsson fulltrúi 641.456 kr.
Eyjólfur Sigurðsson bifreiðastjóri 605.821 kr.
Silvia Windmann dýralæknir 603.117 kr.
Þórður Pálsson bóndi og sláturhússtjóri 602.657 kr.
Bjartur Aðalbjörnsson leiðbeinandi og varaþingmaður 365.149 kr.
Björn Halldórsson bóndi 285.281 kr.
Sigríður Bragadóttir fyrrverandi bóndi 234.009 kr.
Þuríður Björg W. Árnadóttir sóknarprestur 217.708 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar