Stefán Bogi leiðir lista Framsóknarflokks

Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar á Fljótsdalshéraði, leiðir lista Framsóknarflokksins í nýju sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Listinn var samþykktur á fundi Framsóknarfélags Múlaþings í morgun. Listinn er svohljóðandi:

1. Stefán Bogi Sveinsson, Fljótsdalshéraði
2. Helga Erla Erlendsdóttir, Borgarfirði eystra
3. Vilhjálmur Jónsson, Seyðisfirði
4. Eiður Ragnarsson, Djúpavogi
5. Jónína Brynjólfsdóttir, Fljótsdalshéraði
6. Helga Rós Magnúsdóttir, Seyðisfirði
7. Benedikt Hlíðar Stefánsson, Fljótsdalshéraði
8. Alda Ósk Harðardóttir, Fljótsdalshéraði
9. Guðmundur Björnsson Hafþórsson, Fljótsdalshéraði
10. Jón Björgvin Vernharðsson, Fljótsdalshéraði
11. Gunnhildur Helga Eldjárnsdóttir, Seyðisfirði
12. Karí Snær Valtingojer, Djúpavogi
13. Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, Fljótsdalshéraði
14. Þorsteinn Kristjánsson, Borgarfirði eystra
15. Valgeir Sveinn Eyþórsson, Fljótsdalshéraði
16. Óla Björg Magnúsdóttir, Seyðisfirði
17. Eiður Gísli Guðmundsson, Djúpavogi
18. Guðfinna Harpa Árnadóttir, Fljótsdalshéraði
19. Hjalti Þór Bergsson, Seyðisfirði
20. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði
21. Þorvaldur Jóhannsson, Seyðisfirði
22. Gunnhildur Ingvarsdóttir, Fljótsdalshéraði

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.