Rafmagnslaust á Austurlandi eftir truflun í Straumsvík

landsnet.jpg
Rafmagnslaust varð í á aðra klukkustund á stórum hluta landsins í dag í kjölfar truflunar í álverinu í Straumsvík. Rafmagn fór af á svæðinu frá Blönduvirkjun suður að Sigöldu.

Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti leysti út allt álag í álverinu um klukkan hálf eitt í dag. Í kjölfarið leysti út á fleiri stöðum. Meðal annars fóru vélar í Blönduvirkjun út og í kjölfarið varð aflskortur á stórum hluta landsins sem sinnt er í gegnum Byggðalínu. Rafmagn var komið á aftur að fullu klukkan tvö.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.