Númeri stolið af lögreglubíl í útkalli

logreglumerki.jpgSkráningarnúmeri var stolið af lögreglubifreið þegar lögreglumenn voru að sinna útkalli um seinustu helgi.

 

Hjalti Bergmar Axelsson, varðstjóri, segir ekki ljóst hverjir hafi nappað númeraplötunni. Lögreglan óskar því eftir upplýsingum frá þeim sem kuna að hafa upplýsingar um stuldinn.

Sex aðstoðarbeiðnir bárust um helgina vegna ófærðar og veður en ferðalangar voru í vandræðum á Fjarðarheiði og Jökuldal.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.