Myndasyrpa: Fjarðabyggð vann Hött

hottur_kff_0040_web.jpgFjarðabyggð hafði betur gegn Hetti í seinni Austfjarðaslagnum í 2. deild karla í knattspyrnu á Vilhjálmsvelli fyrir skemmstu. Stefán Þór Eysteinsson og Mirnes Smajlovic skoruðu mörk gestanna.

 

Við tapið féll Höttur niður í þriðja sæti deildarinnar og er þar enn, þrátt fyrir 0-2 sigur á ÍH á laugardag, tveimur stigum á eftir toppliði Tindastóls/Hvatar. Fjarðabyggð tapaði á móti fyrir Aftureldingu 3-0 í Mosfellsbæ og er í sjöunda sæti, sex stigum frá toppnum. Þrjár umferðir eru eftir í deildinni.

Agl.is mætti með myndavélina á Vilhjálmsvöll.

hottur_kff_0002_web.jpghottur_kff_0003_web.jpghottur_kff_0005_web.jpghottur_kff_0009_web.jpghottur_kff_0011_web.jpghottur_kff_0019_web.jpghottur_kff_0029_web.jpghottur_kff_0033_web.jpghottur_kff_0035_web.jpghottur_kff_0061_web.jpghottur_kff_0067_web.jpghottur_kff_0074_web.jpghottur_kff_0083_web.jpghottur_kff_0088_web.jpghottur_kff_0102_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.