Mestur samdráttur í bílaumferð á Austurlandi

Í nýjum tölum frá Hagstofunni kemur fram að bílaumferð um þjóðveginn í júlí s.l. dróst mest saman á Austurlandi miðað við sama mánuð í fyrra.

Alls dró úr umferð um 8% á Austurlandi en samdrátturinn á Vesturlandi var 4% eða helmingi minni. Á Norðurlandi nam samdrátturinn 7% og á Suðurlandi 6%.

Í þessum tölum Hagstofunnar má m.a. sjá að í júní hrundi fjöldi gistinátta á hótelum og gistiheimilum um 72% miðað við sama mánuð í fyrra.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.