Fjórir framboðslistar á Vopnafirði

Fjórir framboðslistarf hafa verði staðfestir á Vopnafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor en aðeins tvö framboð voru þar fyrir fjórum árum. Útlit er fyrir verulega endurnýjun í sveitarstjórninni.

 

ImageB listi Framsóknarmanna og óháðra

1. Þórunn Egilsdóttir, verkefnisstjóri
2. Bárður Jónasson, verkstjóri
3. Fjóla Dögg Valsdóttir, verkakona
4. Hafþór Róbertsson, kennari
5. Sigríður Bragadóttir, bóndi
6. Arnar Geir Magnússon, lögregluvarðstjóri
7. Signý Björk Kristjánsdóttir, bókari
8. Sölvi Flosason, verkamaður
9. Brynjar Joensen, bílstjóri
10. Petra Sif Björnsdóttir, nemi
11. Helgi Sigurðsson, bóndi
12. Hreiðar Geirsson, verkamaður
13. Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki
14. Borghildur Sverrisdóttir, hótelstjóri og sveitarstjórnarmaður

D listi Sjálfstæðisfélags Vopnafjarðar

1. Björn Hreinsson, verkefnisstjóri
2. Ásrún Jörgensdóttir, leiðbeinandi
3. Hilmar Jósefsson, Hafnarbyggð 5, verkstjóri
4. Júlíanna Þ.Ólafsdóttir, bréfberi
5. Ingvar B. Eðvardsson, verkstjóri
6. Kristín Steingrímsdóttir, sjúkraliði
7. Guðjón Jósefsson, bóndi
8. Sigríður Jóhannesdóttir, nemi
9. Sigurður Ólafsson, fv.bóndi
10. Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur
11. Rúnar Valsson, fv.lögregluvarðstjóri
12. Erla Runólfsdóttir, matráður
13. Víglundur Pálsson, fv.útibússtjóri
14. Alexander Árnason, rafvirkjameistari

K listi félagshyggjufólks

1. Ólafur K. Ármannsson, framkvæmdastjóri
2. Sigríður Elfa Konráðsdóttir, aðstoðarskólastjóri
3. Eyjólfur Sigurðsson, bifreiðastjóri
4. Einar Björn Kristbergsson, þjónustustjóri
5. Guðrún Svanhildur Stefánsdóttir, skrifstofumaður
6. Linda Björk Stefánsdóttir, verkakona
7. Hjörtur Davíðsson, sjómaður
8. Dagný Sigurjónsdóttir, matráður
9. Agnar Karl Árnason, verkamaður
10. Silvia Björk Kristjánsdóttir, grunnskólakennari
11. Símon Svavarsson, nemi
12. Þórdís Sumarliðadóttir, bóndi
13. Anna Pála Víglundsdóttir, kennari
14. Aðabjörn Björnsson, skólastjóri

N listi Nýs afls

1. Guðrún Anna Guðnadóttir, hársnyrtir
2. Kristján Eggert Guðjónsson, fiskverkamaður
3. Björn Halldórsson, bóndi
4. Skúli Þórðarson, bóndi
5. Kristín Hrönn Reynisdóttir, hjúkrunarfr./ljósm
6. Halldór Gunnar Jónasson, sjómaður
7. Auður Jónsdóttir, matráður
8. Ari Sigurjónsson, sjómaður
9. Marie Therese Robin, húsmóðir
10. Þorsteinn Halldórsson, vélvirki
11. Sara Aníta Scime, nemi
12. Kári Gautason, nemi
13. Elís Másson, loðdýrabóndi
14. Þórdís Þorbergsdóttir, fiskverkakona

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.