Björgunarsveitir hafa haft nóg að gera í snælduvitlausu veðri

Austfirskar björgunarsveitir hafa haft nóg að gera frá því um klukkan fimm í nótt við að aðstoða fólk. Snælduvitlaust veður hefur verið eystra í dag. Björgunarsveitin Ísólfur aðstoðaði ferðafólk í vandræðum á Fjarðaheiði í dag. Björgunarsveitin á Borgarfirði eystra hefur einnig verið kölluð út. Veðurstofan gerir ráð fyrir að heldur dragi úr vindi í kvöld.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.