Bílvelta á Fjarðarheiði

Fjórir erlendir ferðamenn sluppu með skrekkinn þegar bifreið þeirra valt á Fjarðarheiði í morgun.


Fyrsti snjórinn heilsaði á Fjarðarheiðinni og er útlit fyrir að ferðalangarnir hafi misst stjórn á bílnum í krapa en snjóþekja og slydda var á slysstað.

Atvikið átti sér stað rétt fyrir klukkan tíu í morgun vestan við Heiðarvatn. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en meiðslin voru minniháttar.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.