Banaslys í Norðfirði

Kona, fædd árið 1989, féll fyrir björg í Urðum, í fólkvangi austan við Neskaupstað, í morgun. Fallið var um 18-20 metrar. Hún var látinn þegar að var komið. Konan var gestur í bænum. Lögreglan á Eskifirði rannsakar málið.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.