24 milljónir austur í ríflega 40 húsafriðunarverkefni

seydisfjordur april2014 0006 webMinjastofnun Íslands úthlutaði nýverið 24 milljónum króna úr húsafriðunarsjóði til 42 verkefna á Austurlandi. Hæstu styrkurinn, 1,5 milljón króna, fer til gömlu kirkjunnar á Djúpavogi.


Í ár er alls úthlutað rúmum 139 milljónum króna til 224 verkefna um allt land. Styrkirnir skiptast nokkuð jafnt á milli landshluta.

Þetta eru austfirsku verkefnin sem fengu styrkina.

Heiti Heimilisfang Upphæð

FRIÐLÝSTAR KIRKJUR
Eiðakirkja Eiðum 1.000
Eiríksstaðakirkja Efra Jökuldal 100
Eyrarbakkakirkja Búðarstígur 2 3.000
Fáskrúðsfjarðarkirkja Skólavegur 69 800
Gamla kirkjan á Djúpavogi Steinar 1A 2.500
Hjaltastaðarkirkja Hjalastaður 1.000
Hlíðarendakirkja Hlíðarendi 500
Hofskirkja Hof, Vopnafirði 1.500
Hofskirkja Djúpivogur 1.000
Kirkjubæjarkirkja Kirkjubær 200
Klyppstaðarkirkja Loðmundarfjörður 400

FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI
Gunnarshús Skriðuklaustur 1.000
Gamli skóli Seyðisfirði 500
Gamlabúð Eskifjörður 600
Jensenshús Eskifjörður 500
Randulffssjóhús Eskifjörður 700

FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI
Breiðavað 1 Eiðaþinghá 800
Melarétt Fljótsdalur 300
Torfhús í Hjarðarhaga Jökuldalur 300
Angró Seyðisfjörður 700
Björgvin Seyðisfjörður 300
Elverhöj Seyðisfjörður 500
Framhús Seyðisfjörður 900
Gamla Apótek Seyðisfjörður 700
Garvari, sútunarstofa Seyðisfjörður 400
Gíslahús Seyðisfjörður 300
Ingimundarhús Seyðisfjörður 300
Járnhúsið Seyðisfjörður 400
Múli Seyðisfjörður 400
Pósthúsið Seyðisfjörður 400
Turninn Seyðisfjörður 300
Wathne Hús Seyðisfjörður 300
Þórsteinshús Seyðisfjörður 400
Gamli barnaskólinn Eskifjörður 900
Egilsbraut 7 Norðfjörður 300
Þórsmörk Norðfjörður 500
Gestsstaðir Fáskrúðsfjörður 300
Kaupvangur Fáskrúðsfjörður 300

ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI
Garður Seyðisfjörður 300
Geirahús Seyðisfjörður 150
Jórvík Breiðdalur 500
Karlsstaðir Berufjörður 300
Steinaborg Berufjörður 300

BYGGÐA- OG HÚSAKANNANIR
Húsasaga Seyðisfjarðar - uppfærsla og endurútgáfa 500

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.