Tekjur Austfirðinga 2014: Seyðisfjörður

seydisfjordur april2014 0006 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Rúnar Sigurður Reynisson læknir 1.864.662 kr.
Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri 1.746.553 kr.
Ólafur Sveinbjörnsson læknir 1.739.137 kr.
Erling Arnar Óskarsson sjómaður 1.662.028 kr.
Jón Hilmar Jónsson rafvirki 1.612.510 kr.
Þórhallur Jónsson sjómaður 1.151.264 kr.
Jón Eldjárn Bjarnason vélstjóri 1.124.183 kr.
Páll Sigtryggur Jónsson 1.082.402 kr.
Lárus Bjarnason sýslumaður 1.063.905 kr.
Guðjón Egilsson sjómaður 1.029.867 kr.
Ólafur Birgisson rafmagnstæknifræðingur 1.027.408 kr.
Ólafur Birgisson rafmagnstæknifræðingur 1.027.408 kr.
Jónas Pétur Jónsson skipstjóri 995.081 kr.
Cecil Haraldsson sóknarprestur 994.045 kr.
Rúnar Laxdal Gunnarsson stýrimaður 928.237 kr.
Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri 891.318 kr.
Sveinbjörn Orri Jóhannsson stýrimaður 865.809 kr.
Gunnlaugur Bogason framleiðslustjóri 840.131 kr.
Þórhallur Jónasson verksmiðjustjóri 835.672 kr.
Þorsteinn Rúnar Eiríksson vélstjóri 810.078 kr.
Ólafur Hr. Sigurðsson verkstjóri 796.093 kr.
Páll Fannar Þórhallsson sjómaður 779.298 kr.
Óttarr Ingimarsson vélstjóri 773.737 kr.
Þorvaldur Jóhannsson framkvæmdastjóri 753.061 kr.
Snorri Jónsson verkstjóri 737.848 kr.
Sigfinnur Mikaelsson framkvæmdastjóri 703.204 kr.
Kolbeinn Agnarsson sjómaður 702.664 kr.
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri 698.276 kr.
Sigurður Jónsson verkfræðingur 696.647 kr.
Jóhann Hansson hafnarvörður 680.866 kr.
Þorsteinn Arason skólastjóri 652.672 kr.
Daníel Björnsson fjármálastjóri 630.685 kr.
Lukka Árnína Sigurðardóttir 585.942 kr.
Sveinbjörn Jónasson viðskiptafræðingur 577.539 kr.
Einar Bragi Bragason tónskólastjóri 576.321 kr.
Elfa Hlín Pétursdóttir verkefnastjóri 569.474 kr.
Guðrún Katrín Árnadóttir leikskólakennari og bæjarfulltrúi 540.679 kr.
Jóhanna Gísladóttir aðstoðarskólastjóri 502.681 kr.
Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri 482.731 kr.
Pétur Kristjánsson safnstjóri 474.731 kr.
Arnbjörn Sveinsdóttir bæjarfulltrúi 428.052 kr.
Sigríður Rún Tryggvadóttir prestur 427.502 kr.
Aðalheiður Borgþórsdóttir sviðsstjóri 425.170 kr.
Margrét Guðjónsdóttir verslunarkona 386.156 kr.
Þórdís Bergsdóttir framkvæmdastjóri 274.280 kr.
Sonja Ólafsdóttir einkaþjálfari 255.982 kr.
Halldóra Malín Pétursdóttir leikkona 185.298 kr.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.