Sigrún Blöndal áfram oddviti Héraðslistans

sigrun blondal 2010Bæjarfulltrúarnir Sigrún Blöndal, Árni Kristinsson og Ragnhildur Rós Indriðadóttir skipa þrjú efstu sætin á lista Héraðslistans, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði. Listinn var samþykktur á bæjarmálafundi í gærkvöldi.

Listinn náði þremur mönnum inn í bæjarstjórn í síðustu sveitarstjórnarkosningum en er í minnihluta.

1. Sigrún Blöndal, kennari og bæjarfulltrúi
2. Árni Kristinsson, svæðisfulltrúi og bæjarfulltrúi
3. Ragnhildur Rós Indriðadóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi
4. Ingunn Bylgja Einarsdóttir, starfsmaður Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og háskólanemi
5. Aðalsteinn Ásmundarson, vélsmiður
6. Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri
7. Kristín M. Björnsdóttir, sérfræðingur
8. Árni Ólason, áfangastjóri
9. Ruth Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri
10. Skarphéðinn Þórisson, líffræðingur
11. Ireneusz Kolodziejczy, rafvirkjameistari
12. Jónína Brynjólfsdóttir, verkefnisstjóri
13. Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri
14. Ólöf Björg Óladóttir, þroskaþjálfi
15. Leifur Þorkelsson, heilbrigðisfulltrúi
16. Karen Erla Erlingsdóttir, ráðgjafi
17. Guðmundur Ólason, bóndi
18. Helga Hreinsdóttir, heilbrigðisfulltrúi

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.