Björgunarsveitir að norðan á leið austur

Hátt í 20 björgunarsveitarmenn frá Eyjafirði og Skagafirði undirbúa sig undir að fara norður á Seyðisfjörð til aðstoðar við tiltekt og fleira eftir skriðuföllin þar fyrir jól.

Í samtali við N4 segir Gunnlaugur Búi Ólason, formaður Súlna á Akureyri, óljóst hvaða verkefni nákvæmlega bíði norðlensku sveitanna.

Aðgerðin er samræmd á landsvísu en norðlensku sveitirnar senda tvo bíla með nauðsynleg tæki. Nú er hins vegar beðið eftir niðurstöðu úr Covid-skimun áður en hópurinn fær fararleyfi austur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.