04. apríl 2016 Sá sem fyrstur hoppar frá borði á mestar líkur á að ná til lands Ég hef setið einn tíma í almannatengslum. Reyndur íslenskur fréttamaður var með fyrirlestur um samskipti stjórnmálamanna eða annarra valdhafa við fjölmiðla.
14. mars 2016 Okkar Austurland Það eru ekki margir sem setjast reglulega niður í rólegheitum gagngert til þess að velta því fyrir sér með skipulegum hætti hvernig fullkomið Austurland (út frá eigin sjónarhóli) væri, hvað þá að taka fram penna eða tölvu og skrifa málefnalegt bréf til sveitarstjórna um málið. Hins vegar standa flestir sig að því að ranta af geðshræringu í góðra vinna hópi yfir einhverju sem betur mætti/ætti að fara... Hið fyrra er þó heldur líklegra til árangurs en hið síðarnefnda.