Skip to main content

Vorboðar láta á sér kræla

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.09. mars 2009

Vorið er tekið að boða komu sína. Tjaldurinn er að raða sér niður á Austurland og sáust nokkrir fuglar á Eskifirði og milli Djúpavogs og Hafnar í Hornafirði. Fylgir sögunni að í fyrra hafi fyrstu tjaldarnir birst á nákvæmlega sama mánaðardegi á Eskifirði.

tjaldur.jpg

Vorið er tekið að boða komu sína. Tjaldurinn er að raða sér niður á Austurland og sáust nokkrir fuglar á Eskifirði og milli Djúpavogs og Hafnar í Hornafirði. Fylgir sögunni að í fyrra hafi fyrstu tjaldarnir birst á nákvæmlega sama mánaðardegi á Eskifirði.

tjaldur.jpg