Vilja stofna rannsóknarsjóð

Forsvarsmenn Þekkingarnets Austurlands hefur kynnt hugmyndir um stofnum Rannsóknarsjóðs Austurlands. Tilgangur hans á að vera að efla rannsóknarstarf á Austurlandi og beina stuðningi ríkis, sveitarfélaga og atvinnulífs í sameiginlegan farveg.

 

„Mikil þörf fyrir slíkan sjóð meðal annars til að fá ungt menntað fólk af og á svæðinu til rannsóknarverkefna. Fjölmörg verðug rannsóknarefni á öllum sviðum á Austurlandi,“ segir í fundargerð framkvæmdaráðs Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Leitað verður liðsinnis sveitarfélaga og SSA við að koma sjóðnum á laggirnar. Ráðið tók vel í hugmyndina og verður SSA með í hugmyndavinnu að hópnum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.