Tvenn gullverðlaun á unglingalandsmóti
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 04. ágúst 2008
Tvenn gullverðlaun skiluðu sér í hús UÍA á unglingalandsmótinu í Þorlákshöfn og nokkuð af silfur og bronsverðlaunum.
Hrafn Guðlaugsson sigraði í golfi 16-18 ára á 155 höggum, ríflega 20 höggum minna en næsti maður. Í spjótkasti 12 ára stráka sigraði Daði Fannar Sverrisson með kasti upp á 37,78 metra.