08b Stjórnarfundur 4 október, 2003


1. stjórnarfundur 04.10.2003

Nýkjörin stjórn SAMGÖNG kom saman til fundar á Hótel Héraði laugardaginn 4. okt. 2003 og skipti með sér verkum.
Tillaga kom fram um formann Guðrúnu Katrínu Árnadóttur, Jörund Ragnarsson sem gjaldkera og Hrafnkel A. Jónsson sem ritara.  Tillagan var samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert.

Hrafnkell A. Jónsson ritari (sign)

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.