13 Stjórnarfundur 27 nóvember, 2004

Stjórnarfundur 27.11.2004.
 kl 16:50 að afloknum aðalfundi á Hótel Héraði.

               Mættir:
 Guðrún Katrín Árnadóttir
 Kristinn V. Jóhannsson
Sigfús Vilhjálmsson
Sveinn Jónsson

1.Aldursforseti setti fundinn

Aldursforseti, Kristinn, setti fund og gerði tillögu um að Guðrún yrði áfram formaður – samþ.
Guðrún tók við stjórn og gerði tillögu um Kristinn sem varaformann – samþ. og að Sveinn yrði ritari - samþ.

2. Símafundur

Samþykkt að hafa símafund stjórnar á næstunni og helst áður en fundað yrði með fulltrúa Byggðastofnunar og Alcoa í næstu viku. 

3. Ferð í Kárahnjúka

 Fyrirhugað er að stjórnin fari í Kárahnjúka til að skoða heilborun hjá Impregilo laugardaginn 11. desember n.k.  Sigurður Gunnarsson starfsmaður þeirra annast unirbúning í samráði við fulltrúa Landsvirkjunar.


Fleira ekki og fundi slitið 17:10
Sveinn Jónsson ritaði

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.