Spænskar kvikmyndir hjá ÞNA

Kvikmyndaklúbbinn Cine Club Latino, í samstarfi við Þekkingarnet Austurlands, býður upp á kvikmyndasýningar á þriðjudögum á vormisseri 2009. Cine Club Latino er óformlegur félagsskapur sem rekinn er í tengslum við kennslu í spænsku við deild erlendra tungumála á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Allar myndir eru með enskum texta. b_150_100_16777215_0_-perros.jpg

Í kvöld verður mexíkóska myndin Amores perros frá árinu 2001 sýnd kl. 19:30 í húsnæði Þekkingarnetsins Tjarnarbraut 39e, Egilsstöðum.

Sjá nánar um dagskrá kvikmyndaklúbbsins á www.fna.is

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.